Frjálsar hendur

Matthías Johannessen

03.17.2024 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Í þessum þætti verða lesin tvö af samtölum þeim sem Matthías Johannessen birti í Morgunblaðinu á sínum tíma. Fyrst er lesið samtal sem hann átti við Elías Hólm en hann var litríkur kaupsýslumaður í Reykjavík á fyrri hluta 20. aldar og sveiflaðist frá því að vera vel stæður hótelrekandi niður til þess að vera Hafnarstrætisróni eins og hann orðaði það sjálfur. Eftir viðtalið við hinn "alþekkta tugthúslim" eins og hann er kallaður í blöðunum víkur sögunni til Ísleifs Gíslasonar hagyrðings sem segir notalegar og rammíslenskar sögur af æskuárum sínum.

More episodes from Frjálsar hendur