Frjálsar hendur

Sagt frá Gunnari Th. Oddssyni


Listen Later

Árið 1936 birtist frétt í Norðablaðinu Degi, þar sem sagt var frá Gunnari Th. Oddssyni, sjötugum íslenskum hlaupara í Vesturheimi. Hann fæddist í Nes-hjáleigu í Loðmundarfirði 1865. Þegar hann var gamall maður í Vesturheimi ritaði hann svolítið kver með sjálfsævisögu sinni og fylgdi henni úr hlaði með þessum orðum:
„Þó ég taki nú penna í hönd til að rita ferðasögu mína yfir lífshafið, finn ég vel að mig vantar flest af því sem nauðsynlegt er við ritstörf. Mentun hef ég enga. Íslenzka tungu kann ég ekki að rita lítalaust, hvorki málfræðis- né hugsunarfræðilega. [...] Auðvitað líta margir svo á að æfisögur fátækra alþýðumanna séu ekki þess virði að rita þær eða gefa út. Hafi ekkert bókmenntalegt gili. [...] Vel veit ég það, að í sögu minni er ekki um neina stórviðburði að ræða. Engar stjórnmálaryskingar eða umbótabyltingar. Engin spennandi æfintýri eða glæsilegar ferðalýsingar um in sólríku suðurlönd. Nei, ekkert þess háttar, aðeins heimaunnin almúgamannsstörf. Sókn og vörn í baráttu hans fyrir eigin tilveru við öfl náttúrunnar og erfiðleika lífskjaranna.“
Þetta eru orð að sönnu, nema hvað sjálfsævisaga Gunnars er í allri sinni hlédrægni reyndar bæði mjög læsileg og einkar fróðleg lýsing á ævistríði almúgafólks í Loðmundarfirði á síðari hluta 19. aldar.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Frjálsar hendurBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

50 ratings


More shows like Frjálsar hendur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

124 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners