
Sign up to save your podcasts
Or
Þessi þáttur er í boði indó, ekki banka.
Starlink hefur verið prófað af netnördum Íslands og Sensa í rigningu, roki og logni. Sensa tók sitt próf saman í grein. Elon Musk, smaragðarnámuerfingi, rak eða rak ekki mann ársins í fyrra: Harald Þorleifsson. Svokölluð Schrödinger-uppsögn. Við rekjum upp einn áhugaverðasta Twitter-storm ársins í þættinum. MWC snjalltækja-ráðstefnan var haldin í febrúar og við fjöllum ný spennandi tæki sem voru sýnd þar. Microsoft er að opna á Game Pass fyrir XBox og Windows-tölvur. iOS 16,4 er á leiðinni og er með djúsí fídusa. Twitter setur tveggja þátta auðkenningu bakvið gjaldvegg, en það er víst bara SMS-leiðin ekki öppin.
Stjórnendur eru Andri Valur og Atli Stefán.
4.7
33 ratings
Þessi þáttur er í boði indó, ekki banka.
Starlink hefur verið prófað af netnördum Íslands og Sensa í rigningu, roki og logni. Sensa tók sitt próf saman í grein. Elon Musk, smaragðarnámuerfingi, rak eða rak ekki mann ársins í fyrra: Harald Þorleifsson. Svokölluð Schrödinger-uppsögn. Við rekjum upp einn áhugaverðasta Twitter-storm ársins í þættinum. MWC snjalltækja-ráðstefnan var haldin í febrúar og við fjöllum ný spennandi tæki sem voru sýnd þar. Microsoft er að opna á Game Pass fyrir XBox og Windows-tölvur. iOS 16,4 er á leiðinni og er með djúsí fídusa. Twitter setur tveggja þátta auðkenningu bakvið gjaldvegg, en það er víst bara SMS-leiðin ekki öppin.
Stjórnendur eru Andri Valur og Atli Stefán.
477 Listeners
146 Listeners
23 Listeners
30 Listeners
90 Listeners
24 Listeners
26 Listeners
11 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
13 Listeners
10 Listeners
31 Listeners
6 Listeners