Lestin

Stríð um Friðarsúluna, menning í Úkraínu, House of the Dragon


Listen Later

Fyrir helgi tilkynnti Reykjavíkurborg að til stæði að gera endurbætur á Friðarsúlu Yoko Ono í Viðey fyrir 33 milljónir króna. Súlan var tendruð árið 2007 á fæðingardegi Johns Lennon, 9. Október. Í kjölfarið sköpuðust umræður um súluna, er hún mikilvæg áminning um friðarboðskapinn eða pirrandi ljósmengun?
Í sumar kom út önnur sería af sjónvarpsþáttunum House of the dragon, en það eru þættir úr sama sagnaheimi og Game of Thrones. Brynja Hjálmsdóttir sjónvarpsgagnrýnandi Lestarinnar nýtti grámyglulegt íslenska sumarið í að horfa á Hús drekanna.
Hvernig neytir fólk menningar á stríðssvæði? Nú í haust ætlum við að heyra í fólki sem er búsett eða þekkir til í hinum ýmsu löndum og heyra hvað er að gerast í dægurmenningunni þar, hvaða bíómyndir fólk er að horfa á, hvaða tónlist það er að dansa við, hvaða tíska er að tröllríða öllu og hvaða listaverk fólk er að rífast um. Við ætlum að byrja á því að hringja til Úkraínu en í Kænugarði er búsettur Óskar Hallgrímsson, myndlistarmaður ljósmyndari og blaðamaður hjá Heimildinni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners