Viðfangsefni vikunnar er upphitun fyrir WWDC viðburð Apple, friðhelgi einkalífs og fleira. Við metum einnig hvort Gulli sé að reyna að kveikja í bílskúrnum heima hjá sér.
Umræðupunktar (e. Show notes)
RafhjólahorniðIPTV umræðanAd-tech og friðhelgi einkalífs- Bandaríkjamenn geta keypt frítt sjónvarp með auglýsingum
Starfsmenn Ring virtu friðhelgi einkalífs notenda að vettugiMeta kynnir Quest 3Neytendahornið- Gulli prófaði Gripið og Greitt
Tesla hornið.WWDC upphitun- Nýjar Mac tölvur væntanlegar.
Apple Reality Pro conceptLokaorð- Nuki á Íslandi: Nuki Opener hjálpar þér að snjallvæða dyrasímann, sem gagnast öllum sem vilja hleypa fjölskyldumeðlimum og öðrum getum inn um útidyrahurðina hvar og hvenær sem er. Hlustendur Tæknivarpsins fá 10% afslátt af Nuki Opener og/eða Nuki Smart Lock Pro með því að slá inn kóðann taeknivarpid.
TechSupport fyrir að lána okkur upptökustað.Umsjónarmenn þáttarins eru Atli Stefán Yngvason, Gunnlaugur Reynir Sverrisson og Sverrir Björgvinsson.