Frjálsar hendur

Um Stein Steinarr og Steindór Sigurðsson


Listen Later

Theodór Friðriksson rithöfundur er kunnastur fyrir magnaða sjálfsævisögu, Í verum, þar sem hann lýsir hlutskipti alþýðufólks, sjómanna og vermanna á ótrúlega hispurslausan hátt. En hann skrifaði líka aðra sjálfsævisögu árið 1944 um síðari hluta ævinnar, Ofan jarðar og neðan, sem er ekki síður hispurslaus. Hún er raunar svo opinská að Steinn Steinarr skáld linnti ekki látum fyrr en hann fékk Theodór til að fella út kafla um sig og þá líka skáldbróður sinn Steindór Sigurðsson. Drykkjuskapur en ekki síður ástir koma við sögu! Þessir tveir kaflar eru til í 9 eða 10 sérprentuðum eintökum og eitt barst í hendur umsjónarmanns fyrir stuttu. Kaflinn er lesinn í þættinum. Umsjón: Illugi Jökulsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Frjálsar hendurBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

50 ratings


More shows like Frjálsar hendur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

121 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

78 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners