Heimsglugginn

Varaforsetaefni takast á og njósnarar mega brjóta lög í Bretlandi


Listen Later

Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson fjölluðu um kappræður varaforsetaefna stóru flokkanna í Bandaríkjunum. Þær eru venjulega ekki það sem vekur mesta athygli fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum en þegar forsetaefnin eru bæði á áttræðisaldri, Trump er 74 ára og Joe Biden 77 ára og heilsa forsetans nokkuð spurningamerki, hljóta kjósendur eðlilega að hafa áhuga á þeim sem yrðu mögulega eftirmenn þeirra. Hingað til hafa þessar umræður ekki haft afgerandi áhrif á kosningabaráttuna og ólíklegt er að svo verði að þessu sinni.
Þá ræddu þau Þórunn Elísabet og Bogi um lagafrumvarp sem breska þingið hefur nú til meðferðar og leyfir leyniþjónustustofnunum að fara á svig við eða hreinlega brjóta lög. Þingmenn í neðri málstofunni samþykktu það í fyrstu umræðu. ,,The covert human intelligence resources bill" er nafn frumvarpsins. Það á að auðvelda starfsmönnum leyniþjónustunnar að smygla sér inn í hryðjuverka- og glæpasamtök. Auðvitað varð ýmsum hugsað til James Bond, sem samkvæmt bókum og kvikmyndum, hefur „license til kill“, leyfi til að drepa. James Brokenshire, sem er ábyrgur ráðherra í bresku ríkisstjórninni og mælti fyrir frumvarpinu, sagði að þessar aðferðir leyniþjónustunnar hefðu komið í veg fyrir hryðjuverkatilræði við Theresu May þáverandi forsætisráðherra árið 2017. Enginn fengi þó „license to kill“.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

8 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

28 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

12 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners