Spegillinn

01.04.2020


Listen Later

Samkomubann og aðrar ráðstafanir sem gilda áttu til 13. apríl, verða líklega framlengdar til loka mánaðarins. Samtök atvinnulífsins segja mikil vonbrigði að verkalýðshreyfingin skuli hafa hafnað tillögum um að lækka tímabundið mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóði. Formaður SA býst við frekari uppsögnum í apríl og að ástandið eigi eftir að versna. Formaður Verkalýðsfélags Akraness sem vildi fara lífeyrissjóðsleiðina segir að það sé búið að breyta íslenskum vinnumarkaði í blóðugan vígvöll. Lítið er um að eignir séu skráðar til sölu á fasteignasölum þessa dagana. Formaður Félags fasteignasala segir ekki útlit fyrir að fasteignaverð lækki vegna efnahagslægðarinnar sem nú gengur yfir vegna COVID-19. Nokkuð er um að fólk hafi hætt við sumarbústaðaferðir um páskana. Almannavarnir ráða fólki frá ferðalögum sem kynnu að auka álag á heilbrigðiskerfið og stéttarfélög bjóða endurgreiðslu ef fólk vill hætta við. Forstöðumaður Fjölmenningarseturs segist hafa áhyggjur af því að útlendingar á Íslandi einangrist og fari á mis við réttindi sín við þær aðstæður sem nú hafa skapast. Fjölmenningarsetur er í átaki við að reyna að ná til þeirra. Samtök atvinnulífsins lýsa yfir miklum vonbrigði með ákvöðrun verkalýðshreyfingarinnar um að hafna tímabundinni lækkun á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði. Formaður SA telur fullvíst að til frekari uppsagna komi í apríl og að ástandið eigi eftir að versna. Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir að vinnumarkaður hafi breyst blóðugan vígvöll. Miðstjórn ASÍ var einhuga í dag um að hafna tillögum SA. Arnar Páll Hauksson talar við Drífu Snædal, Vilhjálm Birgisson og Halldór Benjamín Þorbergsson. Eldri borgarar í Vestmannaeyjum eru flestir í sjálfsskipaðri eða aðstandendaskipaðri sóttkví. Einn þeirra segist reyna að hafa hugann við annað en veiruna, Víðir hafi mælt með veirufríum klukkutíma en hjá honum sé meirihluti dagsins veirufrír. Arnhildur Hálfdánardóttir tók saman og talaði við Gísla Valtýsson, Kristján Valur Óskarsson og Janus Guðlaugsson. Og Norðmönnum hefur verið stranglega bannað að dvelja í hyttunum sínum yfir páska. Arnar Páll Hauksson tlara við Gísla Kristjánsson í Osló.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners