Spegillinn

02.12.2020


Listen Later

Höfuðborgarbúar nota meira heitt vatn er spár Veitna gerðu ráð fyrir og því gæti þurft að skammta það í komandi kuldakasti, segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsingafulltrúi Veitna. Jóhann Bjarni Kolbeinsson talaði við hana, Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir tók saman. Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi á Suðausturlandi vegna norðan og norðvestanroks og gular viðvaranir alls staðar annars staðar á landinu. Fimbulkulda er spáð út vikuna segir Sigurður Jónsson veðurfræðingur. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við hann . Það stefnir í að þetta ár verði eitt hið hlýjasta á heimsvísu síðan mælingar hófust. Ásgeir Tómasson sagði frá. 400 hafa óskað eftir mataraðstoð hjá Velferðarsjóði sem þjónar Akureyri og nærsveitum og hafa aldrei verið fleiri. Óðinn Svan Óðinsson tók saman og ræddi við Sigríði Jóhannsdóttur formann Velferðarsjóðsins. Ráðstefna um efnahagslegan stuðning við Líbanon sem stjórnvöld í Frakklandi og Sameinuðu þjóðirnar efna til hófst á sjötta tímanum... Búist er við að loforð um stuðning verði skilyrt við umbætur í stjórnkerfi landsins. Kristján Róbert Kristjánsson sagði frá. ---- Þorgerður Katrín Gunnasdóttir, formaður Viðreisnar segir flokk sinn bera ábyrgð í landsréttarmálinu; Viðreisn var í ríkisstjórn þegar greidd voru atkvæði um dómara í réttinn á sínum tíma. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og þá forsætisráðherra segir hafa verið pólitískt atast í dómsmálaráðherra og hún beitt þrýstingi um að fara ekki að niðurstöðu hæfnisnefndar. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir tók saman af Alþingi. Kristín Benediktsdóttir, dósent við Lagadeild HÍ segir það vissulega alvarlegt að Mannréttindadómstóll Evrópu telji að hnökrar við skipan dómara í Landsrétt þýði að kærandi hafi ekki hlotið réttláta málsmeðferð en engu síður standi dómurinn. Endurupptökudómstóll verði að taka afstöðu til þess hvort dómsmál verði tekin upp. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við hana. Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði telur ekki tímabært að slaka á sóttvarnakröfum í næstu viku. Líklegt sé að fjöldi smita verði svipaður fram í miðjan desember. Arnar Páll Hauksson ræddi við hann.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

457 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners