Spegillinn

17.10.2019


Listen Later

Það væru gríðarleg vonbrigði ef Ísland færi á gráan lista alþjóðahóps um aðgerðir gegn peningaþvætti. Þetta segir forsætisráðherra. . Í morgun náðu Bretar samkomulagi við Evrópusambandið um útgöngu úr sambandinu. Endanleg niðurstaða fæst þó ekki fyrr en á laugardaginn þegar breska þingið greiðir atkvæði um samninginn. Formaður bæjarráðs á Seyðisfirði segist glaður borga þúsundkall á betri vegi yfir Öxi og vonar að landsmenn séu sáttir við að taka þátt í samgöngubótum sem gagnist öllum. Lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu býðst ekki að bæta kjör sín með breyttri launasamsetningu. Allir yfirlögregluþjónar hjá ríkisögreglustjóra hafa samið um slíkt. Íslenskir uppljóstrarar eiga oft og tíðum erfiðara uppdráttar en uppljóstrarar annars staðar Þetta er mat formanns Blaðamannafélags Íslands. Ísland er grafreitur erlendra skyndibitakeðja. Þetta segir forstjóri Dominos sem útilokar ekki að fjárfesta sjálfur í keðjunni hér. Í morgun, á elleftu stundu náðu Bretar og Evrópusambandið saman um útgöngusamning Breta. Á elleftu stundu af því í dag byrjaði leiðtogafundur Evrópusambandsins sem á að samþykkja samninginn. Næsta skref verður svo í breska þinginu á laugardaginn þegar samningurinn verður væntanlega lagður fyrir þingheim. Rætt við Sigrúnu Davíðsdóttur. Flatbökusjúkir Íslendingar sem reiða sig á þriðjudagstilboð Dominos geta andað léttar. Það verða engar truflanir á rekstri skyndibitakeðjunnar þó að breski eigandinn hyggist selja starfsemina á Íslandi, í Noregi og í Svíþjóð. Spegililnn Hitti Birgi Örn Birgisson forstjóra á Dómínos í Skeifunni. Þórarinn V. Þórarinsson, fyrrum framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands Íslands og Ásmundur Stefánsson fyrrum forseti ASÍ rifjuðu á ársfundi Samtaka atvinnulífsins upp, þjóðarsáttina sem gerð var 1990. Arnar Páll Hauksson ræddi við Þórarinn .
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

462 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

25 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners