Spegillinn

30 ár frá falli Berlínarmúrsins


Listen Later

Starfandi forstjóri á Reykjalundi hefur ákveðið að hætta. Til stendur að heilbigðisráðherra skipi sérstaka starfstjórn.
Útlit er fyrir að ríkissjóður verði rekinn með halla á næsta ári, segir formaður fjárlaganefndar Alþingis.
Hópur blaðamanna á mbl.is, sem var í verkfalli í dag, lýsa vonbrigðum með að aðrir blaðamenn hafi verið fengnir til að skrifa á vefmiðilinn.
Fjögur af fimm félögum háskólamanna, sem höfðu samið við ríkið, samþykktu samninginn í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag.
Landbúnaðarráðherra segist fagna aukinni framleiðslu á grænmeti, en segist ekki vita hvort raunhæft sé að tala um risagróðurhús eins og í undirbúningi er í Ölfusi.
Verslunin Brynja á Laugavegi í Reykjavík hét upp á 100 ára afmæli í dag. Núverandi eigandi tók við af föður sínum.
30 ár eru liðin frá því að Berlínarmúrinn féll. Kristján Sigurjónsson talaði við hjónin Helga Hilmarsson og Hrafnhildi Ragnarsdóttur sem voru við nám í Vestur Berlín og hann talaði líka við Kristínu Jóhannsdóttur sem var ný flutt frá Austur Þýskalandi til Berlínar.
Arnhildur Hálfdánardóttir fjallaði áfram um F- göstsem notuð er i kælikerfi. Hún talaði við Auðunn Pálsson og Braga Ragnarsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

24 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners