Spegillinn

4 handteknir í dag í morðmáli


Listen Later

Átta hafa verið handteknir í tengslum við morðið í Rauðagerði um síðustu helgi. Fjórir voru handteknir í dag. Lögregla kannar hvort mögulega hafi fleiri en einn verið að verki.
Rekstrarstjóri Brims á Vopnafirði segir óviðunandi að þurfa að keyra vinnsluna þar á varaafli dögum saman. Raflínan til Vopnafjarðar bilaði rétt fyrir helgi.
Auka á fjárstuðning við bændur, auðvelda þeim heimavinnslu og endurskoða tollafyrirkomulag. Þetta kemur fram í aðgerðaáætlun landbúnaðarráðuneytisins.
Vefverslun jókst um 152% í fyrra og áfengissala í ÁTVR um 40 af hundraði. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Rannsóknaseturs verslunarinnar.
Sameinuðu þjóðirnar leggja til að tuttugu auðugustu ríki heims komi á laggirnar vinnuhópi sem sjái til þess að allar þjóðir verði bólusettar gegn COVID-19.
Erfið fjárhagsstaða fjölmargra hjúkrunarheimila bitnar á fólkinu sem þar býr, segir Gísli Páll Pálsson, formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Hann segir að hækka þurfi daggjöld til heimilanna um um það bil tíu prósent til þess að laga ástandið, eða um þrjá til fjóra milljarða króna á ári. Sjúkratryggingar Íslands hafa greitt hjúkrunarheimilum aukakostnað í tengslum við faraldurinn, en deilt hefur verið um þann kostnað að undanförnu. Jóhann Bjarni Kolbeinsson ræddi við Gísla Pál Pálsson.
Vefverslun jókst um 152% á síðasta ári og nam um 7% af innlendri verslun. Erlend kortavelta dróst saman um 60 af hundraði. Áfengissala í ÁTVR jókst um 40% eða um 10 milljarða króna. Arnar Páll Hauksson sagði frá og talaði við Eddu Blummenstein.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners