Víðsjá

40.000 fet í Tjarnarbíói, spunamaraþon á menningarnótt og Eydís Evensen


Listen Later

Þær Björk Guðmundsdóttir og Diljá Nanna Guðmundsdóttir koma í hljóðstofu og segja okkur frá 10 ára starfsemi Improv Íslands, spunatækni og aðferðum, og henda jafnvel í stuttan útvarpsleikhússpuna.
Eftir átta ár á flakki ákvað Eydís Evensen, tónlistarkona, að flytja heim og snúa sér alfarið að tónlistinni. Von er á hennar þriðju plötu, Oceanic Mirror, sem dregur innblástur frá náttúrunni og fjallar um hringrás lífsins. Anna María Björnsdóttir ræðir við Eydísi í þætti dagsins.
En við hefjum þáttinn á því að fara niður í bæ og hitta leikkonurnar Birtu Sól Guðbrandsdóttur og Aldís Ósk Davíðsdóttur sem frumsýna annað kvöld leikverkið 40.000 fet í Tjarnarbíói.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,051 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

8 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

65 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners