Spegillinn

60 manns sagt upp hjá Ísfiski á Akranesi


Listen Later

Öllum starfsmönnum hjá fiskvinnslunni Ísfiski á Akranesi var sagt upp í dag, sextíu manns missa vinnuna ef Ísfiski tekst ekki að endurfjármagna. Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness segir þetta þungt högg fyirir Akurnesinga og frekari blikur á lofti í atvinnumálum.
Forsætisráðherra lagði í dag fram lagafrumvarp um heimild til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Andri Yrkill Valsson segir frá.
Rekstur flugfélaga í innanlandsflugi er þungur og ólíklegt að skoska leiðin leysi vanda félaganna. Þetta segir Hörður Guðmundsson forstjóri Ernis sem segir erfitt að keppa við aðrar samgöngur sem niðurgreiddar eru af hinu opinbera. Magnús Geir Eyjólfsson talaði við Hörð.
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri gefur ekki mikið fyrir gagnrýni formanns VR um að sala á Keldnalandi muni gera erfitt að byggja hagkvæmt húsnæði þar - líkt og kveðið er á um í Lífskjarasamningnum.
Fjármálaráðherra Bretlands boðar hækkun lágmarkslauna, 25 milljarða sterlingspunda til vegamála og fimm milljarða til að styrkja stafræna innviði þannig að netsamband verði um nánast allt landið. Hann ítrekar að Bretar gangi úr Evrópusambandinu eftir einn mánuð með samningi eða án. Ásgeir Tómasson segir frá.
------------
Fasteignamarkaðurinn er hagstæðari kaupendum en ungt fólk mætir enn hindrunum, segir Guðmundur Sigfinnsson hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði. Ungt fólk eigi frekar eftir að kaupa íbúðir sem rísa í úthverfum en lúxusíbúðir miðsvæðis. Arnhildur Hálfdánardóttir talaði við hann.
Flokksþing Íhaldsflokksins er haldið í skugga uppljóstrana um einkamál Boris Johnson og óvissu um Brexit-áætlun hans. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.
Tilraunaverkefni eru að hefjast með fiskeldi í búrum neðansjávar. Ekki er þörf á hefðbundnu fóðri því sérsök ljóstækni sér um að lokka átu inn í búrin. Arnar Páll Hauksson ræddi við Hafstein Helgason sviðsstjóra viðskiptaþróunar hjá Eflu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

8 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners