Heimsglugginn

Af færeyskum fótbolta og írskum ríkisfjármálum


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu mest öskubuskuævintýri færeyska knattspyrnuliðsins KÍ í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Klaksvíkar Ítróttarfelag hefur slegið út ungversku meistarana Ferencváros og sænsku meistarana BF Häcken í forkeppni Meistaradeildarinnar. Þeir unnu fyrri leik sinn við norsku meistarana í Molde og hvernig sem fer þá hefur KÍ tryggt sér þátttökurétt í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu.
Í lokin var rætt um blómlegt efnahagslíf á Írlandi þar sem stefnir í mikinn afgang á rekstri ríkissjóðs næstu árin. Írar fóru illa út úr efnahagskreppunni 2008 en hafa heldur betur rétt úr kútnum. Ein helsta tekjulind ríkissjóðs Írlands eru skattar af alþjóðlegum fyrirtækjum eins og Facebook eða Meta, Google, Airbnb og Twitter. En þrátt fyrir blómlegan ríkisrekstur eiga Írar við ýmis vandamál að stríða, verulegur húsnæðisskortur og misskipting auðæva er meðal helstu vandamála.
Í lokin heyrðum við Dubliners flytja lagið A nation once again sem var samið um miðja 19. öld þegar Írland var hluti Stóra-Bretlands en Írar létu sig dreyma um að verða sjálfstæð þjóð að nýju.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners