Spegillinn

Áfram hættustig á Siglufirði


Listen Later

Íbúar í húsum sem rýmd voru á Siglufirði í gær fá ekki að snúa heim að svo stöddu. Hættustig vegna snjóflóðahættu á Siglufirði gildir áfram.
Neysla landsmanna um jólin var meiri en verið hefur frá upphafi mælinga. Minni veikindi voru bæði í haust og í lok síðasta árs, líklega vegna sóttvarna. Þetta kemur fram í Samfélagsmælikvarða Gallups.
Nýútskrifaðir talmeinafræðingar fá ekki að vinna samkvæmt rammasamningi við Sjúkratryggingar fyrr en að tveimur árum liðnum. Formaður félags þeirra segir 600 börn bíða eftir þjónustu.
Það kom öllum á óvart hversu stór og mikill Covid-19 faraldurinn varð segir Geir Gunnlaugsson prófessor í hnattrænni heilsu við Háskóla Íslands og fyrrverandi landlæknir. Nú standi heimsbyggðin öll, og sérstaklega ríkari lönd, frammi fyrir siðfræðilegum spurningum um forgangsröðun í bólusetningu. Senn verður eitt ár liðið frá því að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna kórónuveirunnar. Kristján Sigurjónsson talaði við Geir Gunnlaugsson.
Íslenskur sálfræðingur, sem starfar í London, segir að takmarkanir sem gripið hefur verið til í Bretlandi hafi haft gríðarlega mikil áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu fólks. Þórdís Arnljótsdóttir talar við Björgu Sigríði Hermannsdóttur sálfræðing í London.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners