Spegillinn

Afskipti ráðamanna af máli Yazans Tamimi og fellibylurinn Milton


Listen Later

Ný gögn varpa ljósi á að það var Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sem tók ákvörðun um að stöðva brottflutning hins tólf ára gamla Yazans Tamimi í síðasta mánuði, innan við klukkustund áður en til famkvæmdar brottvísunarinnar kom. Þáverandi formaður Vinstri grænna hafði þá verið í beinum samskiptum við hvorutveggja forsætisráðherra og ríkislögreglustjóra um málið. Freyr Gígja Gunnarsson kafar ofan í þessi og önnur samskipti ráðafólks í aðdraganda þessarar ákvörðunar.
Ægiöflugur fellibylur, Milton, er þegar farinn að láta til sín taka við strendur Flórída, innan við tveimur vikum eftir að mannskæður fellibylurinn Helena herjaði á Flórída og fleiri ríki á austurströnd Bandaríkjanna og kostaði minnst 225 manneskjur lífið. Veðurfræðingar vara við því að Milton verði jafnvel enn skæðari, Talið er að ofsaveðrið muni skella á Tampa kvöld og að vindhraði verið allt að 270 kílómetrar á klukkustund, eða 75 metrar á sekúndu þegar verst lætur. Þá er spáð allt að fjögurra og hálfs metra metra háum sjávarflóðum á vesturströnd ríkisins og líka á norðausturströndinni, og þessi flóð eru talin jafnvel enn hættulegri en veðurofsinn sjálfur. Ævar Örn Jósepsson ræðir við Einar Sveinbjörnsson um þennan óvenjulega fellibyl, sem óx upp í 5 stigs byl á einum sólarhring.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners