Spegillinn

Ákæruliðum vísað frá í hryðjuverkamáli og framtíð heilbrigðisþjónustu


Listen Later

2. október 2023
Ákærum um undirbúning hryðjuverka var í dag öðru sinni vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur. Verjandi segir rannsókn hryðjuverkamálsins hafa miðað að því að sanna kenningar sem lögregla setti fram á blaðamannafundi.
Nærri fimmtíu ungmenni hafa fallið í átökum glæpagengja í Svíþjóð undanfarin ár, yfir þrjú hundruð hafa verið myrtir á sjö árum.
Samfylkingin boðar breytingar á skattkerfinu til að fjármagna tveggja kjörtímabila áætlun um forgangsröðun flokksins í heilbrigðis- og öldrunarmálum
Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti mætti fyrir dómara í New York í dag, sakaður um fjársvik. Krafist er að hann fái ekki að stunda viðskipti í ríkinu framar.
Þróun mRNA-bóluefna olli straumhvörfum og á eftir að leiða til frekari uppgötvana á næstu árum segir Ingileif Jónsdóttir, ónæmisfræðingur og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu. Vísindamennirnir sem þróuðu mRNA-bóluefnin fá Nóbelsverðlaun í læknisfræði í ár.
Úkraínumenn eru vongóðir um áframhaldandi fjárstuðning frá Bandaríkjunum þrátt fyrir að samkvæmt nýsamþykktum bráðabirgðafjárlögum sé ekki gert ráð fyrir honum.
Það þarf að fjölga læknisviðtölum í gegnum skjá óháð búsetu, virkja sjúklinga, nýta tækni og skoða betur hver vinnur hvaða verk innan heilbrigðiskerfisins. Þetta segir Ólafur Baldursson sem leiðir hóp á vegum heilbrigðisráðherra um framtíð læknisþjónustu.
Metúrhelli varð með stuttum fyrirvara í New York-borg fyrir helgi og olli miklum flóðum, einkum í Brooklyn og Queens. Borgaryfirvöld hafa sætt gagnrýni fyrir viðbrögð sín, sérstaklega Eric Adams borgarstjóri.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners