Spegillinn

Ákærur í Namibíu, mannfall í Íran og loftslagsráðstefna SÞ


Listen Later

Sexmenningarnir sem grunaðir eru um stórfelld lögbrot í kvótabraski í Namibíu hafa allir verið ákærðir, og úrskurðaðir í varðhald fram í febrúar.
Amnesty International segir að yfir tvö hundruð hafi fallið í óeirðum í Íran í síðasta mánuði. Öryggissveitir skutu flesta til bana.
Bæði Miðflokkurinn og Píratar bæta við sig fylgi í nýjum þjóðarpúlsi Gallups á meðan saxast á fylgi Samfylkingarinnar.
Hlýtt hefur verið miðað við árstíma víða um land, fór í tæp fimmtán stig á Stafá. Spáð er hvassviðri eða stormi á Norðurlandi eystra og gul viðvörun í gildi fram undir hádegi á morgun.
Bátur sem var í eigu útgerðarfyrirtækis Guðmundar Gísla Geirdal, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi sem dæmdur var til að greiða þrotabúi útgerðarinnar 50 milljónir króna vegna gjafagjörnings, er nú skráður á son hans.
Allir vextir af handbæru fé ofanflóðasjóðs renna í ríkissjóð. Tekjur sjóðins eru mun hærri en útgjöld sem Alþingi ákveður og hefur hlaðist uppbókærð eign upp á hátt í 14 milljarða.
------------
Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að þjóðir heims þurfi að sýna að þeim sé alvara í loftslagsmálum. Mannkynið standi á krossgötum og geti nú annaðhvort valið leið vonar eða uppgjafar. Tuttugasta og fimmta loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hófst í morgun.
Kjarasamningar opinberra starfsmanna hafa nú verið lausir í átta mánuði. Óvíst er hvort samið verði fyrir áramót.
Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu tilkynnti í gær um afsögn sína en um leið að hann hyrfi ekki úr embætti fyrr en í janúar. Það er ekki liklegt að sú tilkynning dugi til að draga úr óánægjubálinu sem logað hefur á eyjunni vegna ásakana um spillingu og yfirhylmingu á æðstu stöðum í tengslum við rannsókn á morði blaðakonunnar Daphnear Caruana Galizia að mati Dóru Blöndal Mizzi sem hefur búið áratugum saman á Möltu.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson. Útsendingu stjórnaði Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

24 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners