Spegillinn

Amnesty segir Ísraela seka um þjóðarmorð og utanríkisráðherra á Natófundi


Listen Later

Alþjóðlegu mannréttindasamtökin Amnesty International saka Ísraelsmenn um að fremja hópmorð, eða það sem í daglegu tali er kallað þjóðarmorð, í hefndarstríðinu sem þeir hófu á Gasa í kjölfar hryðjuverkaárásar Hamas í Ísrael 7. október í fyrra. Þetta er afrakstur viðamikillar rannsóknar samtakanna á framgöngu Ísraelshers og ísraelskra yfirvalda frá fyrsta degi og fram í júlíbyrjun, og rennir stoðum undir málatilbúnað Suður-Afríku fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag og mál Alþjóðlega glæpadómstólsins gegn Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels og fyrrverandi varnarmálaráðherra hans
Skemmdarverk, netárásir og tilraunir til að skapa sundrungu í vestrænum samfélögum - þetta var á dagskrá utanríkisráðherra NATO ríkjanna sem komu saman í Brussel í gær - og það er vaxandi vitund um að þetta tengist átökunum í Rússlandi. Björn Malmquist, fréttamaður okkar í Brussel fylgdist með þessum fundi.
Þegar bandaríska sendiráðið fékk augastað á föngulegu húsi við Sólvallagötu fjórtán fyrir þremur árum var utanríkisráðuneytið látið vita. Og þegar bandaríska utanríkisþjónustan gekk frá kaupunum varð Sólvallagata fjórtán ekki lengur venjulegt hús í grónu og friðsælu íbúðahverfi heldur hluti af alþjóðlegum skuldbindingum
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners