Ellefti þátturinn í útvarpsþáttaröðinni Árið er .... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum.
Meðal viðmælenda í ellefta þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1993 verður tekið fyrir, eru Björk Guðmundsdóttir, Steingrímur Guðmundsson, Sigtryggur Baldursson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Guðmundur Jónsson, Eyþór Arnalds, Andrea Gylfadóttir, Páll Rósinkranz, Pálmi Sigurhjartarson, Björgvin Ploder, Friðþjófur Ísfeld Sigurðsson, Jakob Smári Magnússon, Helgi Björnsson, Orri Harðarson, Rafn Jónsson, Óttar Proppé, Jón Ólafsson, Daníel Ágúst Haraldsson, Stefán Hjörleifsson, Bubbi Morthens, Stefán Hilmarsson, Davíð Magnússon, Máni Svavarsson og Gunnar Bjarni Ragnarsson.