Vikulokin

Aríel Pétursson, Brynja Jónbjarnardóttir og Páll Ásgeir Ásgeirsson


Listen Later

Forsetakosningar, „kynlaus nýlenska“ og efnahagsástand voru umræðuefni þáttarins þessa viku. Pistill Völu Hafstað um kynjavísanir í íslensku vakti heitar umræður í vikunni en afstaða til málsins virðist skipta þjóðinni í fylkingar. Stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans var einhverjum vonbrigði en vakti með öðrum von, en stýrivextir haldast óbreyttir enn. Katrín Jakobsdóttir og Halla Hrund mælast hnífjafnar í þjóðarpúlsi Gallup og fylgi margra frambjóðenda er á talsverðri heryfingu. Í þessi mál rýndu Aríel Pétursson formaður Sjómannadagsráðs, Brynja Jónbjarnardóttir hagfræðingur og Páll Ásgeir Ásgeirsson leiðsögumaður og rithöfundur.
Umsjón: Guðrún Sóley Gestsdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VikulokinBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

4 ratings


More shows like Vikulokin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

6 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Bylgjan by Bylgjan

Bylgjan

3 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners