Gestir Vikulokanna voru Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð og fyrrverandi bæjarstjóri í Árborg, Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, og Þröstur Ólafsson, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Dagsbrúnar. Rætt var um kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar en kosning um hvort ráðist eigi í verkfallsaðgerðir stendur yfir hjá Eflingu, kjör borgarstarfsfólks, styttingu opnunar leikskóla í Reykjavík og áform umhverfisráðherra um stofnun hálendisþjóðgarð.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
Tæknimaður: Mark Eldred.