Heimsglugginn

Ástandið í Hvíta-Rússlandi og flokksþing Demókrata í Bandaríkjunum


Listen Later

Björn Þór Sigurbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu að þessu sinni ástandið í Hvíta-Rússlandi og flokksþing Demókrata í Bandaríkjunum við Boga Ágústsson í Heimsglugganum. Alexander Lúkasjenkó, forseti Hvíta-Rússlands, hefur boðað að hart verði tekið á mótmælum í landinu en undanfarna daga hafa landsmenn fengið að mótmæla meintu svindli í forsetakosningum tiltölulega óáreittir. Lögregla og öryggissveitir reyndu að berja fyrstu mótmælin niður af mikilli hörku og grimmd þar sem fólk, sem var handtekið, var pyntað og barið. Við heyrðum í fréttamanni sænska ríkissjónvarpsins í Rússlandi sem ekki gerir ráð fyrir að Lúkasjenkó geti haldið völdum til langframa en fari sennilega hvergi á næstu dögum.
Á flokksþingi Demókrata hefur verið veist hart að Donald Trump forseta og hann sagður óhæfur á alla lund. Barack Obama, fyrrverandi forseti, var ómyrkur í máli er hann ræddi embættisfærslu eftirmanns síns.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners