Spegillinn

Átök á Reykjalundi


Listen Later

Yfir sextíu þúsund manns hafa flúið að heiman á innan við einum sólarhring frá innrás tyrkneska hersins í norðurhluta Sýrlands. Öngþveiti er í bæjum og þorpum við landamæri Sýrlands og Tyrklands.
Landlæknir segir ekki rétt að embættið hafi sent bréf á Reykjalund í morgun og tekið afstöðu til þess hvort starfsfólki er heimilt að rjúfa þjónustu við sjúklinga. Stefnt er að því að starfsemi verði reglubundin á morgun.
Dönsk stjórnvöld kynntu í dag hertar aðgerðir gegn skipulagðri glæpastarfsemi og sprengjutilræðum. Lögregla fær heimild til að setja upp 300 nýjar eftirlitsmyndavélar við opinberar byggingar.
Grunur er um mengun í vatnsbóli við Grábrókarhraun. Mælst er til þess að neysluvatn sé soðið.
Stefnt er að því að MAX-vélum Icelandair verði flogið til Spánar í fyrramálið.
Danska ríkisstjórnin tilkynnti auknar öryggisráðstafanir í dag vegna tíðra sprengitilræða og skipulagðrar glæpastarfsemi. Jafnframt hefur verið ákveðið að herða tímabundið eftirlit á landamærum Danmerkur og Svíþjóðar. Ráðstafanirnar fela meðal annars í sér að eftirlitsmyndavélum verður fjölgað umtalsvert og rannsóknarheimildir lögreglu verða auknar. Arnar Páll Haukkson segir frá.
Norðurslóðir eru spennandi. Túrismi hefur náð nýjum hæðum í Finnlandi og lagt er upp með að nýr skemmtigarður, Lýðveldi jólasveinsins, laði á næstu árum tíu milljónir gesta til Rovaniemi árlega. Mikil aukning hefur orðið í komum skemmtiferðaskipa til Svalbarða og Rússar sjá tækifæri í að byggja upp ferðaþjónustu á Frans Jósefslandi. Arnhildur Hálfdánardóttir segir frá
Það var vendipunktur í samningaviðræðum Breta við Evrópusambandið í dag þegar Leo Varadkar forsætisráðherra Íra var jákvæðari en áður um árangur, eftir viðræður við Boris Johnson forsætisráðherra Breta. Arnar Páll ræðir við Sigrúnu Davíðsdóttur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners