Spegillinn

Atvinnuleysisbætur til fólks þar sem vinna minnkar, nýjar öndunarvélar


Listen Later

Yfir fjögur hundruð kórónuveirusmit hafa verið greind hérlendis. Til greina kemur að herða aðgerðir, til dæmis með því að takmarka enn frekar hversu margir mega koma saman. Alma Ómarsdóttir sagði frá, Alma Möller, landlæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra af fundi í dag.
Alþingi samþykkti í dag frumvarp sem heimilar rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli. til að bregðast við stórauknu atvinnuleysi vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Aðilar vinnumarkaðarins segja aðgerðirnar bráðnauðsynlegar. Magnús Geir Eyjólfsson ræddi við Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins og Drífu Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands.
Tugþúsundir Ítala hafa verið sektaðar fyrir að brjóta útgöngubann stjórnvalda. Til greina kemur að hernum verði falið að halda fólki heima. Ásgeir Tómason sagði frá.
Það leggjast allir á eitt og láta skólastarfið ganga, segir Ársæll Guðmundsson skólameistari Borgarholtsskóla. Öll kennsla fer nú fram í gegnum netið. Valgeir Örn Ragnarsson ræddi við Ársæl
Öllu flugi Air Iceland connect til og frá Reykjavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna veðurs. Gular viðvarnir eru í gildi sunnan og vestan til á landinu og vetrarfærð er í öllum landshlutum. Sólveig Klara Ragnarsdóttir sagði frá.
-----
Frumvarpi um atvinnuleysisbætur til fólks sem missir hluta af vinnu felst meðal annars að laun að 400 þúsund krónum eru að fullu tryggð þó að vinna minnki, þak á samanlagðar bætur og laun er 700 þúsund krónur. Ákvæðin gilda út maí og verða endurmetin þegar líður á gildistímann. Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir skipta höfuðmáli að ráðningarsamband vinnuveitenda og starfsmanna haldist. Reynslan af svipuðum aðgerðum eftir hrun hafi verið góð. Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Unni.
Landspítalinn vinnur að því að panta fleiri öndunarvélar hingað til lands. Spítalinn fékk í dag fimmtán vélar að gjöf frá velunnurum í Bandaríkjunum. Framkvæmdastjóri þjónustusviðs segir unnið að því að treysta birgðahald á óvissutímum. Arnhildur Hálfdánardóttir ræddi við Jón Hilmar Friðriksson, framkvæmdastjóra þjónustusviðs Landspítalans.
Í litlum sveitarfélögum geta örfá kórónuveirusmit sett stórt strik í reikninginn. Í Húnaþingi vestra er fimmtungur íbúa í sóttkví og það sama á við um fjölmarga í Vestmannaeyjum og í Hveragerði. Aldís Hafsteinsdóttir, formaður sambands sveitarfélaga og bæjarstjóri í Hveragerði, segir að enn hafi engin sveitarfélög lamast og viðbragðsaðilar á hverjum stað grípi inn í gerist þess þörf. A
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners