Spegillinn

Bæjarstjóri spáir í veiðigjöld, Norðmenn fylgjast með dómsmáli afreksfjölskyldu, hagsmunaskráning og dagbækur ráðherra


Listen Later

Fyrsta umræða um frumvarp um veiðigjöld hófst í gær og stendur enn. Bæjarstjórinn í Snæfellsbæ fagnar því að ráðherra hafi hlustað á varnaðarorð sveitarfélaga sem reiða sig á lítil og meðalstór sjávarútvegsfyrirtæki.
Glæpir geta leitt til réttarhalda og dóma. En hvað ef meintur glæpur snýst um metnað og hörku við að gera syni sína að heimsfrægum afreksmönnum. Um þetta fjalla frægustu réttarhöld í Noregi á síðari tímum. Bræðurnir Ingebrigtsen bera Gjert, föður sinn og þjálfara, þungum sökum.
Forsætisráðuneytið þurfti að ítreka við ráðherra að skila hagsmunaskráningu sinni og fæstir ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa uppfært sínar dagbækur þrátt fyrir að ákveðið hafi verið í febrúar að það ætti að gera.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners