Spegillinn

Bændur muna ekki eftir öðru eins veðri


Listen Later

Á þriðja hundrað björgunarsveitarmenn hafa komið að leitinni að piltinum sem féll í Núpá, í Sölvadal í gærkvöldi.
Þjóðaröryggisráð situr nú á fundi þar sem rætt er um hamfarir liðinna daga og hvernig bregðast skuli við afleiðingunum.
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra telur að til greina komi að arður af orkufyrirtækjunum sem nú fer í ríkissjóð verði notaður til að byggja upp og treysta raforkukerfið.
Kýr í Svarfaðardal verða mjólkaðar í kvöld. Varaaflsstöðvar eru komnar á flest ef ekki öll kúabú en enn sér ekki fyrir endann á rafmagnsleysinu. Bændur muna ekki eftir öðru eins veðri.
Bretar ganga til þingkosninga í dag, í annað skiptið á tveimur árum. Kannanir benda til sigurs Íhaldsflokksins.
Forstjóri Hafrannsóknastofnunar hafnar því að uppsagnir í nóvember hafi verið ólögmætar og siðlausar, líkt og fyrrum mannauðsstjóri stofnunarinnar heldur fram í greinargerð.
Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra byggðamála, vill að skoða verði hvort arður af orkufyrirtækjunum verði notaður til að byggja upp og bæta dreifikerfi raforku. Hann er ekki sáttur við að einstaklingar sem beri fyrir sjónmengun geti staðið fyrir lagningu raflína þegar líf og öryggi samborgara þeirra sé í húfi. Arnar Páll Hauksson.
Kýr í Svarfaðardal verða mjólkaðar í kvöld. Varaaflsstöðvar eru komnar á flest ef ekki öll kúabú en enn sér ekki fyrir endann á rafmagnsleysinu. Bændur muna ekki eftir öðru eins veðri. Arnhildur Haldónardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners