Heimsglugginn

Bakslag í norrænu samstarfi og deilur vestrænna ríkja og Kína


Listen Later

Vera Illugadóttir og Bogi Ágústsson ræddu það bakslag sem komið hefur í norræna samvinnu með kórónuveirufaraldrinum þar sem lokun landamæra hefur valdið verulegum vandræðum og hleypt illu blóði í marga sem hafa orðið fyrir barðinu á ráðstöfunum stjórnvalda vegna farsóttarinnar. Engu að síður stendur norrænt samstarf djúpum rótum og stöðugt er hugað að nýjum samstarfssviðum. Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra og menntamálaráðherra, skilaði nýlega skýrslu þar sem augum var sérstaklega beint að loftslagsmálum, netöryggi og fjölþjóðasamstarfi.
Þá ræddu þau Vera og Bogi um deilur og samskipti Kínverja við vestræn ríki og fleiri. Þar kemur til sögunnar hlutur kínverska fjarskiptafyrirtækisins Huawei í 5G-uppbyggingunni. Bandaríkjamenn hafa lýst yfir að þeir sem leyfi aðkomu Huawei verði beittir refsiaðgerðum og breska stjórnin ákvað í vikunni að útiloka fyrirtækið frá aðkomu að 5G-uppbygginu í Bretlandi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners