Spegillinn

Bandaríkin og Venesúela, Úkraína og svar NTÍ við bréfi ráðuneytis


Listen Later

Náttúruhamfaratrygging Íslands óttast að það skaði bæði traust og trúverðugleika hennar ef hún þurfi að sækja bætur til sinna endurtryggjenda vegna kostnaðar við björgunaraðgerðir í Grindavík, eins og hugmyndir fjármálaráðuneytisins ganga út á. Þetta kemur fram í svarbréfi stjórnar stofnunarinnar sem hún sendi ráðuneytinu í september. Mörg ár hefði tekið að byggja upp þetta samband og traust - ekki síst í ljósi náttúruhamfaranna í Grindavík, iðgjöld myndu hækka og erfitt yrði fyrir Náttúruhamfaratryggingu að endurnýja eða finna ný tryggingafélög.
Bandaríkjastjórn hefur verið með Venesúela og stjórnvöld þar - og alveg sérstaklega forsetann Nicolás Madúró - í sigtinu síðustu mánuði, beitt miklum þrýstingi og jafnvel ofbeldi, samanber 22 árásir á báta meintra eiturlyfjasmyglara sem hafa kostað minnst áttatíu mannslíf frá því í september, feikistóra og öfluga flotadeild sem lónar rétt utan landhelgi Venesúela, bein áköll um afsögn forsetans og stjórnar hans og hótanir um alvarlegar afleiðingar ef hann situr áfram.
Afar flókin staða er uppi í viðræðum um vopnahlé og frið í Úkraínu þessa dagana. Stjórnvöld í Hvíta húsinu eru að melta tillögur sem Úkraínuforseti og þrír aðrir evrópskir leiðtogar sendu fyrr í vikunni - og vangaveltur hafa verið uppi um hvort stjórnvöld í Kyiv fallist á að gefa eftir landssvæði í austurhluta Úkraínu, þar sem Bandaríkjastjórn vill koma á hlutlausu svæði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

20 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners