Spegillinn

Bara tveir í fjölskipuðu loftslagsráði, löggjöf um gervigreind, kínversk stjórnvöld vara við sjálfstæðissinna


Listen Later

Í lögum um loftslagsmál segir að starfrækja skuli loftslagsráð, sem hafi það meginhlutverk að veita stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir og markmið Íslands sem tengjast loftslagsmálum. Loftslagsráð hefur verið giska duglegt að ráðleggja stjórnvöldum á þeim fimm árum sem það hefur starfað. En þótt formaður og varaformaður nýs loftslagsráðs hafi verið skipaðir í september síðastliðnum hefur eiginlegt, fjölskipað loftslagsráð ekki verið starfandi frá því að skipunartími síðasta ráðs rann út í ágústlok í fyrra og ekki útlit fyrir að það breytist næstu vikurnar hið minnsta.
Lagabálkur um gervigreind sem nú er á lokametrunum hjá Evrópusambandinu er fyrsta tilraunin til að setja einhvern ramma utan um þessa tækni sem óðum er að ryðja sér til rúms. Björn Malmquist fréttamaður í Brussel hefur kynnt sér þennan lagabálk og settist á dögunum niður með íslenskum sérfræðingi sem fylgst hefur með því hvernig lögin urðu til.
Hernaðarumsvif kínverska hersins umhverfis eyjuna Taívan að undanförnu eru talin vera vísbending til kjósenda um að velja rétt í forsetakosningunum þar í landi á laugardag. Kínversk stjórnvöld vara kjósendur á Taívan við að frambjóðandi Lýðræðislega framfaraflokksins verði kjörinn.Hann sé varhugaverður sjálfstæðissinni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners