Gestir þáttarins voru Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar, Sigrún Magnúsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra og Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Rætt var um málverk Gunnlaugs Blöndal í Seðlabankanum sem voru færðar vegna kvartana starfsmanna, endurkomu Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar á Alþingi eftir hlé vegna Klausturmálsins og tillögur átakshóps ríkisstjórnarinnar um úrbætur í húsnæðismálum.
Umsjónarmaður: Bergsteinn Sigurðsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon