Í vikunni komu þingmenn saman,stefnt að þeir sitji á þingfundum í viku, svo verði gert hlé og nýtt þing komi svo saman í október. Bergþór Ólason, Miðflokki, Oddný Harðardóttir Samfylkingu og Ólafur Þór Gunnarsson Vinstri grænum og ætla að spjalla um fréttirnar, pólitíkina og þingstörfin, Skuldsetningu ríkissjóðs og fjármálaáætlun og svo örstutt um bandarísk stjórnmál og kosningabaráttur Donalds Trumps og Joes Bidens.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir
Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson.