Spegillinn

Biden eða ekki Biden? Demókratar í úlfakreppu


Listen Later

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, sækist eftir endurkjöri. Biden hefur ár um áttrætt, og þrátt fyrir nokkrar efasemdaraddir um að svo aldraður maður ætti erindi í Hvíta húsið í fjögur ár til viðbótar fór hann í gegnum forvalið hjá Demókrötum án minnstu mótspyrnu og er frambjóðandi flokksins til þessa valdamikla embættis - ennþá.
Á hátíðarfundi NATO í gær kynnti hann heiðursgestinn Volodymyr Zelenskyy á svið sem Pútín forseta, og á blaðamannafundinum í kjölfarið talaði hann um varaforsetann Trump, þegar hann ætlaði að vísa í varaforseta sinn, Kamölu Harris.
Jón Óskar Sólnes hagfræðingur býr í Washington og fylgist vel með Bandarískum stjórnmálum. Ævar Örn Jósepsson spurði Jón Óskar út í umræðuna í höfuðborg Bandaríkjanna um stöðu forsetanns.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners