Gestir þáttarins voru Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef, Margrét Kristín Blöndal, tónlistarkona og aktívisti, og Þórir Jónsson Hraundal, lektor í Mið-Austurlandafræðum við Háskóla Íslands. Rætt var um ástandið á Gaza og vopnahlé milli Ísrael og Palestínu. Margrét Kristín sagði frá því þegar Ísraelsher stöðvaði för Frelsisflotans og skipsins Conscience, þar sem hún var um borð ásamt um níutíu öðrum, á leið með vistir fyrir íbúa Gaza.
Umsjón: Alma Ómarsdóttir
Tæknimaður: Kári Guðmundsson