Gestir þáttarins voru Bjarni Karlsson prestur, Lára Magnúsdóttir sagnfræðingur og María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar. Rætt var um stöðu þjóðkirkjunnar og afsökunarbeiðni biskups til samfélags samkynhneigðra, úrskurð héraðsdóms Reykjavíkur um að Leikfélag Reykjavíkur hafi brotið á Atla Rafni Sigurðarsyni þegar honum var sagt upp störfum, og dóm Hæstaréttar um að Barnaverndarstofu hafi verið óheimilt að leyfa Freyju Haraldsdóttur ekki að fara á námskeið til að meta hvort hún yrði hæf til að vera fósturforeldri.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
Tæknimaður: Mark Eldred