Gestir þáttarins voru Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, og Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata. Rætt var um innrás Tyrkja í Sýrland, frumvarp um peningaþvætti sem afgreitt var með hraði í þinginu, Hringborðsumræður um Norðurslóðir og álitaefni þeim tengd og frumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um bætur fyrir sýknaða sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálum.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
Tæknimaður: Mark Eldred