Heimsglugginn

Bóluefni til fátækra ríkja og staða heimsfaraldursins


Listen Later

Gana fékk í gær fyrst ríkja bóluefni við kórónuveirunni í gegnum COVAX-samstarfið, sem á að tryggja fátækum ríkjum bóluefni óháð efnahag, þeim sem ekki hafa efni á því að kaupa bóluefni. Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu þessa áætlun og stöðu heimsfaraldursins við Boga Ágústsson í Heimsgluggaspjallinu. Stofnanir Sameinuðu þjóðanna, WHO og UNICEF, eru meðal þeirra sem standa að þessari áætlun. Til þessa hafa ríku þjóðirnar í heiminum keypt yfirgnæfandi meirihluta þess bóluefnis sem komið hefur á markað. Flestar þeirra hafa keypt bóluefni langt umfram þarfir og mörg ríki hafa lofað að bóluefni sem þau hafa ekki þörf fyrir verði dreift til fátækari ríkja í gegnum COVAX-áætlunina.
Einnig kom til umræðu aðgerðir norrænna þjóða vegna kórónuveirufaraldursins. Danir hafa boðað tilslakanir á meðan Svíar herða aðgerðir. Ragnar Bjartur Guðmundsson, markaðsfræðingur, heldur úti ítarlegum gagnagrunni um heimsfaraldurinn. Sjá má greiningu hans á stöðunni á Norðurlöndum vefsíðunni
https://datastudio.google.com/reporting/9d1f6b8e-0be9-48ac-b29a-eca1c5dc024a/page/2DgxB?s=pvAtffLIac8¶ms={"df41":"include%EE%80%803%EE%80%80T"}
Í lokin ræddu þau stuttlega greiningu Alberts Jónssonar, fyrrverandi sendiherra í Washington og Moskvu, á stöðu Íslands í heiminum. Hann birtir skrif sín um þróun í alþjóðamálum út frá stöðu Íslands og spáir í þróunina næstu áratugi. Skrif hans má lesa á heimasíðu hans, https://albert-jonsson.com/
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners