Spegillinn

Bóluefnin björguðu mannslífum í COVID og hver eru áhrif gervigreindar á tónlist?


Listen Later

Fjallað verður um nýja rannsókn sem rennir enn frekari stoðum um hversu mikilvæg bóluefnin voru í baráttunni gegn COVID-19 - sóttvarnalæknir telur neikvæða umræðu um þau ekki hafa átt rétt á sér, hún hafi ekki verið byggð á gögnum eða góðum rökum. Síðar í þættinum verður sagt frá gervigreind í tónlist og hvaða áhrif hefur hún haft. Tónlistarfólk, útgefendur og samtök höfundarréttarhafa víða um heim hafa áhyggjur af aukinni notkun gervigreindar í tónlist. Flest vilja nýta tæknina en vara við því að ný forrit geti fært tæknifyrirtækjum tekjur á kostnað höfunda og flytjenda. Og það er hvorki flókið né tímafrekt að nýta gervigreind til að búa til tónlist
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners