Spegillinn

Boris Johnson næsti forsætisráðherra?


Listen Later

Boris Johnson fékk aftur langflest atkvæði þingmanna Íhaldsflokksins sem nú velja sér nýjan formann. Hann etur kappi við Jeremy Hunt, sem fékk næstflest atkvæði í fimmtu atkvæðagreiðslunni í dag.
Fjármálaráðherra segir það öfugmæli að tala um niðurskurð í ríkisfjármálum þegar verið sé að bæta í á flestum sviðum.
Fulltrúaráð VR situr nú á fundi þar sem tillaga um að afturkalla umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna er rædd. Tilefnið er vaxtahækkun á verðtryggðum lánum sjóðsins. Forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir að hlutverk lífeyrissjóða sé að gæta hagsmuna allra sjóðfélaga ekki bara lántaka.
Fyrsta leiguíbúð íbúðafélagsins Bjargs var afhent í dag. Einstæð tveggja barna tók við lyklunum.
Félag framhaldsskólakennara telur að ný lög um að sama leyfisbréf gildi fyrir þrjú skólastig geti orðið til þess að draga úr menntunar- og gæðakröfum sem gerðar eru til kennara.
Verslunarskólinn, Menntaskólinn við Sund og Tækniskólinn eru vinsælustu framhaldsskólar landsins, sé tekið mið af óskum nýnema um skólavist.
Landgræðslustjóri segir að landið sé enn að tapa jarðvegi og því miður sé ekki hlustað á fagmenn. Hann segir að nóg sé til af grasi. Hægt væri að vera með miklu stærri fjárstofn ef beitt væri á láglendi. Arnar Páll Hauksson ræðir við Árna Bragason.
Arnar Páll Hauksson talar við Guðfinnu Hörpu Árnadóttur, formann Samtaka sauðfjárbænda, um gagnrýn veggna gæðastýringar í sauðfjárrækt.
Sænskir stjórnmálamenn og fréttaskýrendur hafa ítrekað sakað kínversk stjórnvöld um fjandskap og óeðlileg afskipti síðasta árið. Árekstrar í samskiptum ríkjanna hafa tekið á sig margvíslega og jafnvel furðulegar myndir: Grátandi ferðafólk á götum Stokkhólms; viðhafnarathöfn sem aflýst var á síðustu stundu; og lögreglurannsókn á sendiherra Svíþjóðar í Kína, eftir leynifund í Stokkhólmi. Kári Gylfason segir frá.
Umsjón Arnar Páll Hauksson
Tæknimaður Gísli Kjaran Kristjánsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners