Spegillinn

Botni atvinnuleysis náð?


Listen Later

Almennt atvinnuleysi var 11,6% í síðasta mánuði og jókst um tæpt prósentustig. Forstjóri Vinnumálastofnunar telur líkur á að botninum í atvinnuleysi sé náð.
Andrés Ingi Jónsson þingmaður, sem sagði sig úr Vinstri grænum haustið 2019, er genginn til liðs við Pírata.
Rússneska veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna stórhríðar sem útlit er fyrir að vari í einn og hálfan sólarhring.
Sóttvarnalæknir Svíþjóðar varaði í dag við að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins í Svíþjóð gæti verið að hefjast.
Aldrei hafa fleiri blindir og sjónskertir hér á landi beðið eftir að fá leiðsöguhund. Hátt í 20 eru á biðlista.
Heilbrigðisráðherra segist bjartsýn á að bólusetningar muni ganga vel á öðrum og þriðja ársfjórðungi og að bóluefni komi frá fleiri lyfjafyrirtækjum. Samningar hafa verið undirritaðir um kaup á bóluefni sem dugir fyrir 629 einstaklinga. Arnar Páll Hauksson segir frá og talar við Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur.
Reykjavíkurborg ætlar að bæta verulegu fjármagni í íslenskukennslu fyrir börn sem hafa annað móðurmál en íslensku. Sérstöku íslenskuveri verður komið á laggirnar. Formaður Skóla- og frístundaráðs segir þetta mjög mikilvægt enda þörfin mikil. Haukur Holm tlara við Skúla Helgason.
Atvinnuleysi í kjölfar Covid-19 faraldursins er, miðað við nágrannalöndin, óvíða meira en á Íslandi. Veirufaraldurinn afhjúpar ljóslega hættuna sem fylgir því að Íslandi eigi svo mikið undir í einni grein, ferðaþjónustunni. Sigrún Davíðsdóttir segir frá
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners