Spegillinn

Brexit og berserkir.


Listen Later

Það er einfeldningsskapur að ætla að ekkert barnaníð rati á netið á Íslandi. Þetta segir talskona Stígamóta. Samtökin hafa í ár fengið til meðferðar sex mál þar sem börn voru gerð út í vændi.
Starfsmaður forsetaembættisins var sendur í leyfi og fékk skriflega áminningu vegna kynferðislegrar áreitni í ferð starfsmanna til Parísar í síðasta mánuði.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók síðdegis tvo menn í bakhúsi við Síðumúla í Reykjavík. Sérsveitarmenn, vopnaðir og búnir skjöldum til að verja sig, réðust til atlögu inn í húsið.
Icelandair aflýsti fjórtán flugferðum frá landinu seinni partinn vegna veðurs.
Útlit er fyrir að forsætisráðherra Portúgals og Sósíalistaflokkur hans fari með sigur af hólmi í þingkosningum á sunnudag, þökk sé batnandi efnahag landsmanna á síðasta kjörtímabili.
Óvissan um hvernig fer í Brexit-málum hefur farið vaxandi. Það er vel hugsanlegt að Bretland, næst mikilvægasta viðskiptaland Íslands, yfirgefi Evrópusambandið án samnings í mánaðarlok. Rætt um aðgerðir stjórnvalda í Brexit-málum og áhrif harðrar útgöngu á íslensk fyrirtæki. við Jóhönnu Jónsdóttur, sérfræðing í utanríkisráðuneytinu sem leitt hefur vinnu Brexit-stýrihóps ráðuneytisins og Karl Guðmundsson, forstöðumann útflutnings hjá Íslandsstofu.
Berserkir átu líklega ekki berserkjasveppi og berserksgangur telst ekki lengur skilvirk aðferð í stríðsrekstri. Anna Kristín Jónsdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

457 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners