Spegillinn

Breytingar á endurgreiðslum og hringferð bænda og ráðherra


Listen Later

Fyrirhugað er að gera breytingar á því hvernig endurgreiðslum fyrir kvikmynda-og sjónvarpsverkefni verður háttað. Markmiðið á að vera að draga úr ófyrirséðum útgjaldavexti. Ef líkum lætur verður nýtt met slegið á þessu ári í endurgreiðslum; áætlað er að þær nemi sex milljörðum
Afkoma bændastéttarinnar, nýliðun, tollvernd og stuðningur við íslenskan landbúnað, var það sem helst brann á bændum í hringferð Bændasamtakanna og atvinnuvegaráðherra í síðustu viku. Formaður Bændasamtakanna segir bændur kalla eftir nýrri hugsun og auknum skilningi stjórnvalda. Framtíð íslensks landbúnaðar felist í nýjungum og nýrri kynslóð bænda.
Homicide prediction project - morðspáarverkefnið - miðar að því - eins og nafnið felur í sér - að þróa hugbúnað sem ætlað er að gera yfirvöldum kleift að finna líklega framtíðarmorðingja, með greiningu á fyrirliggjandi gögnum um fólk sem komist hefur í kast við lögin - jafnvel þótt með óbeinum hætti sé. Þetta hljómar óneitanlega eins og lýsing á klisjukenndri vísindaskáldsögu eða bíómynd, en titillinn - Homicide prediction project - var reyndar vinnuheitið á verkefni sem hleypt var af stokkunum í forsætisráðuneyti Bretlands þegar Rishi Sunak réði þar ríkjum, og hefur nú fengið öllu sakleysislegra og stofnanakenndara heiti: „Deiling gagna til að bæta áhættumat“.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners