Spegillinn

Breytt hlutverk gagnavera, Tim Walz, varaforsetaefni Kamölu Harris


Listen Later

Þrjú fyrirtæki, Borealis Data Center, atNorth og Verne Global, reka sjö gagnver hér á landi. Vern rekur eitt, atNorth þrjú og Borealis þrjú. Miklar breytingar eru að verða á starfsemi gagnaveranna - þau eru að færa sig úr hinum umdeilda rafmyntagreftri. Ragnhildur Thorlacius ræðir þessa þróun við Bergþóru Halldórsdóttur, einn stjórnenda Borealis, sem rekur gagnaver við Korputorg, Fitjar og Blönduós.
Tim Walz, ríkisstjóri Minnesota, verður varaforsetaefni Kamölu Harris í bandarísku forsetakosningunum í nóvember. Walz sextugur, árinu eldri en Harris, fæddur og upp alinn í smábæjum í Nebraska. Hann er kvæntur, tveggja barna faðir með 24 ára feril í þjóðvarðliði Bandaríkjahers að baki. Hann starfaði lengi sem gagnfræða- og menntaskólakennari áður en hann var kosinn í fulltrúadeild Bandaríkjaþings 2006. Þar sat hann til 2018, en þá var hann kjörinn ríkisstjóri Minnesota. Hann þykir frjálslyndur, líklega sá frjálslyndasti úr þeim hópi karla sem líklegastir þóttu til að verða varaforsetaefni Harris.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners