Spegillinn

Brotalamir í vörnum banka, bruni í Grímsnesi og friðarganga


Listen Later

Treysta þarf varnir bankanna gegn peningaþvætti, segir Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Brotalamir í vörnunum séu þó ekki mjög alvarlegar. Tryggvi Aðalsteinsson ræðir við hana.
Ekkert bendir til þess að kveikt hafi verið í húsi sem brann til kaldra kola í Grímsnesi í gærkvöldi af ásetningi segir Elís Kjartansson lögreglufulltrúi á Suðurlandi Umráðamaður hússins var handtekinn á staðnum í gær en sleppt í dag. Jóhann Bjarni Kolbeinsson ræddi við Elís.
Vetrarælupest og öndunarfærasýkingar hrella margan þessa dagana; miklu fleiri leita til heilsugæslunnar um þetta leyti en á sumrin segir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Kristín Sigurðardóttir ræddi við Óskar. Ásrún Brynja Ingvarsdóttir tók saman.
Tæplega 100 fjölskyldur á Norðurlandi hafa þegið matar- og fjárhagsaðstoð fyrir jólin frá facebookhópnum Matargjöfum Akureyrar og nágrennis. Óðinn Svan Óðinsson ræddi við Sigrúnu Ósk Jakobsdóttur og Sigrúnu Steinarsdóttur sem halda úti hópnum.
Boeing flugvélasmiðjurnar bandarísku tilkynntu í dag að Dennis Muilenburg forstjóri hefði látið af störfum. David Calhoun, stjórnarformaður fyrirtækisins, verður eftirmaður hans á forstjórastóli.
Á Þorláksmessu taka ýmsir frá stund til að fara í Friðargöngu.Eygló Jónsdóttir er einn skipuleggjenda göngunnar í Reykjavík sem samstarfshópur friðarhreyfinga stendur að og hún hefur mætt þar áratugum saman og ætlar að ganga aftur að ári.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir
Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
Stjórn útsendingar: Björg Guðlaugsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners