Rætt var um stöðuna sem upp er komin eftir endurtalningu atkvæða í norðvesturkjördæmi sem leiddi til þess að fjórir jöfnunarþingmenn misstu sæti sitt á Alþingi og fjórir nýir komu í staðinn.
Gestir voru:
Guðbrandur Einarsson, nýr þingmaður Viðreisnar sem kom inn sem jöfnunarmaður eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi
Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og annar varaforseti Alþingis
Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélags Íslands
Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir