Heimsglugginn

COVID-19 í Svíþjóð og brot Breta á útgöngusamningi


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir byrjuðu umræðurnar við Boga Ágústsson í Heimsglugganum á að tala um Nazanin Zaghari-Ratcliffe. Hún er bresk-írönsk kona, sem verið hefur í haldi í Íran síðastliðin fimm ár, var dæmd fyrir undirróðursstarfsemi. Hún verður innan tíðar búin að afplána þann dóm og þá hefur klerkastjórnin boðað nýjar ákærur. Fréttaskýrendur segja að klerkastjórnin ætli að halda henni í fangelsi, þeir vilji fá endurgreitt fé sem þeir borguðu Bretum fyrir skriðdreka sem þeir fengu aldrei.
Þá var fjallað um grein sem birt er í nafni American Institute for Economic Research um skýringar á af hverju svo miklu fleiri Svíar hafa látist í kórónuveirufaraldrinum en Danir, Finnar og Norðmenn. Þar er því hafnað að dánartíðnin tengist því að Svíar hafi ekki lokað skólum og veitingahúsum á sama tíma og grannþjóðirnar gripu til umfangsmikilla samkomutakmarkana. Ein af ástæðum hárrar dauðatíðni í Svíþjóð segja höfundar greinarinnar að sé að færri hafi látist úr inflúensu á síðustu árum í Svíþjóð en í grannríkjunum og því hafi fleira fólk verið í áhættuhópi. Greinina má sjá hér:
https://www.aier.org/article/swedens-high-covid-death-rates-among-the-nordics-dry-tinder-and-other-important-factors/?fbclid=IwAR1bYV0JV4Lo5_Q6JNJca_xDLHg-Vxy_zEs75iGcUoGfNMuitAPI5Xc65B0
Þá var rætt um lagafrumvarp bresku stjórnarinnar sem ráðherrar viðurkenna að feli í sér brot á alþjóðalögum og útgöngusamningi Breta við Evrópusambandið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

8 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

28 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

12 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners