Heimsglugginn

Danmörk, Færeyjar og Grænland og vandræði norsku konungsfjöskyldunnar


Listen Later

Bogi Ágústsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu ágreiningsefni innan danska ríkissambandsins. Færeyingar vilja sjálfstæða aðild að WTO, Alþjóðaviðskiptastofnuninni. Grænlendingar vilja að Grænlendingur verði skipaður í nýtt embætti norðurslóðasendiherra. Nokkuð varð ágengt til að leysa þennan ágreining á fundi leiðtoga landanna í vikunni.
Þá ræddu þau erfiðleika norsku konungsfjölskyldunnar þar sem Marius Borg Høiby, stjúpsonur krónprinsins, hefur verið ákærður fyrir heimilisofbeldi og fíkniefnaneyslu. Þá eru Norðmenn óhressir með að gerður var samningur við Netflix og kjaftablaðið Hello um einkarétt á öllu myndefni frá brúðkaupi Mörtu Lovísu prinsessu sem ætlar að giftast Durek Verret á laugardag. Verret er Bandaríkjamaður sem lýsir sér sem sjaman, töfralækni eða seiðskratta.
Í lokin var svo örstutt rætt um að nokkrir danskir menntaskólar hafa ákveðið að nemendur megi ekki lengur skrifa glósur í tölvur, þeir eigi að handskrifa þær á pappír. Sérfræðingur segir að fólk muni betur hluti sem það skrifar á blað.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Handkastið by Handkastið

Handkastið

14 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

21 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

19 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners