Spegillinn

Danskar kosningar, D-dagur, rafbílar.


Listen Later

Spegillinn 5. júní.
Vinstrifylkingin í dönskum stjórnmálum fær 90 þingsæti og meirihluta á danska þinginu samkvæmt útgönguspám sem voru birtar eftir að kjörstöðum var lokað klukkan sex.
Ekkert mál hefur verið rætt jafn lengi á Alþingi og þriðji orkupakkinn. Umræðan hefur staðið í nær 137 klukkustundir.
Ekkert samkomulag liggur fyrir um þinglok og forsætisráðherra segir að á meðan það sé raunin sé ekki annað í stöðunni en að halda þingfundi áfram á Alþingi, nægur tími sé fram í september.
Annað árið í röð hækkar fasteignamat á Akranesi um meira en 20 prósent. Forstjóri Þjóðskrár segir fasteignamatið nálgast höfuðborgarsvæðið.
Almannavarnir hafa aflýst óvissustigi vegna virkni í Öræfajökli sem hefur staðið yfir síðan í nóvember 2017.
Undirbúningur er hafinn í félagsmálaráðuneytinu að því að breyta lögum um fjöleignahús til að liðka fyrir rafbílavæðingu.
Leiðtogar minntust þess í dag að 75 ár eru liðin frá innrásinni í Normandí-hérað. Prófessor við Háskóla Íslands telur að atburða sem þessara verði enn minnst með viðhöfn eftir hundrað og fimmtíu ár, verðum við ekki sokkin í sæ.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners