Gestir þáttarins voru Davíð Stefánsson, ritstjóri Fréttablaðsins, Margrét Jónsdóttir Njarðvík, nýráðin rektor Háskólans á Bifröst, og Una Sighvatsdóttir, starfsmaður Nato í Georgíu. Þau ræddu stríðshættu í Miðausturlöndum eftir að Bandaríkjamenn réðu æðsta herforingja Íran af dögum, hamfarir af völdum skógarelda í Ástralíu, skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um afleiðingar loftslagsváar á Íslandi, auk þess sem gestir spáðu í spilin fyrir komandi ár.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
Tæknimaður: Mark Eldred